ÖKUKENNSLA og ÖKUSKÓLI - Ö1 og Ö2 - allt á einum stað

Það er mikilvægt að taka ökutíma hjá reyndum og þolinmóðum kennara sem er öllu vanur. Hjá Skóla-Akademíunni lærir þú að keyra rafmagnsbíl sem er mikilvægt fyrir sjálfbærni og framtíðina. Einn daginn verða eldneytisbílar bannaðir. Auk þess þarftu ekki sífellt að vera með hugann við það að kúpla og skipta um gír því í framtíðinni verða allir bílar sjálfskiptir.

Afar mismunandi er hversu marga ökutíma nemandi þarf. Algengur tímafjöldi er á bilinu 17-25 tímar en samkvæmt námsskrá eru það lágmarks tímar í ökukennslu. Skóla-Akademían leggur áherslu á gott ökunám þar sem nemendur eru hjá sama kennara í ökunámi og ökuskóla.

Hvernig undirbýrð þú þig fyrir skriflega ökuprófið og hvers vegna ná sumir bílprófinu í fyrsta skipti?

1. Stafrænn námsvefur með talgervli.

2. Ökukennari aðstoðar þig við undirbúning fyrir skriflega og verklega prófið.

3. Ökukennari fylgist með þér í gegnum ökunámið og ökuskóla Ö1 og Ö2 sem tryggir það að þú náir ökuprófinu í fyrsta skipti.

4. Skóla-Akademían bíður lægsta verð á ökunámi - Allt á einum stað.Skráðu þig hér í allt ökunámið, þannig nærð þú bestum árangri. Ef þú hefur valið þér

ökukennara getur þú skráð þig hér í ökuskóla Ö1 og Ö2.

Ökuskóli Ö1 Verð 9.900 kr.
Ökuskóli Ö2 Verð 9.900 kr.

Þegar þú hefur skráð þig hefur ökukennari Skóla-Akademíunnar samband við þig til að fara nánar yfir ökunámið.


Skóla-Akademían

Netfang: oku@oku.is
 

Skráning í ökunám - Ökunemi